Afgreiðslutími

Sægreifinn er opinn árið um kring en stórhátíðardaga skemur en aðra.

  • 15. maí 2017  til 26. ágúst 2017 kl. 11:30-23.00
  • 27. ágúst 2017  til 14. maí 2018 kl. 11:30-22.00 (grillinu lokað kl. 21:30 en humarsúpan afgreidd til kl. 22)
    • Aðfangadagur jóla kl. 11:30-15.00
    • Jóladagur og annar í jólum kl. 11:30-15.00
    • Gamlársdagur kl. 11:30-16.00
    • Nýársdagur kl. 17-22.00