Barnahornið góða

Börn eru hjartanlega velkomin með aðstandendum sínum á Sægreifann. Þeim býðst meira að segja eigið aðsetur á staðnum, fyrir og eftir matinn!

Barnahornið okkar var opnað árið 2013. Listamaðurinn Arnór Kári bjó þar til myndir af fígúrum á veggina til að gleðja börn og fullorðna.